Þjónusta
Þjálfun & úttektir
Við aðstoðum matvælaiðnaðinn við að koma í veg fyrir óhöpp með tryggu verklagi og lágmarka þar með áhættu tengda matvælaöryggi.

Innköllun á vörum er ein af helstu orsökum orðsporsmissis fyrir matvælaiðnaðinn um allan heim. Aquatiq aðstoðar matvælaiðnaðinn við að draga úr áhættu á slíkum áföllum. Við höfum bæðihjálpað stórum sem smáum fyrirtækjum við að tryggja framleiðslu öruggra matvæla í yfir 20 ár. Þetta hefur veitt okkur einstaka þekkingu og reynslu.
Við veitum ráðgjöf í sérfræðiþekkingu á sviði matvælaöryggis og gæðastjórnunar, sérhæfð í alþjóðlega viðurkenndum stöðlum fyrir matvælaöryggi (GFSI) og HACCP leiðbeiningum Codex Alimentarius. Við bjóðum upp á sérsniðin þjálfunarnámskeið til að tryggja örverufræðilega gæði og öryggi vöru.

Hafðu samband
Fyrir almennar fyrirspurnir
Aquatiq ehf Grandagarði 16 101 Reykjavík


Aquatiq Iceland
Steingrímur Helgu Jóhannesson
Sales & Food Safety Specialist