Stöðluð þjálfun og námskeið
Aquatiq hefur veitt námskeið til matvælaiðnaðarins í meira en 20 ár. Við höfum þróað námskeiðin okkar og tól í samræmi við viðskiptavinina og þarfir þeirra.

Námskeið í boði

HACCP Basic Course
HACCP basic course er ætlað fyrir starfsfólk á gólfi í matvælaiðnaði sem og byrjendum

HACCP Level 2
HACCP 2 er ætlað fyrir lengri komna, starfsfólks og yfirmanna

Þrifanámskeið fyrir matvælavinnslur
Grunnatriði hreinlætis fyrir örugga matvælaframleiðslu

Fyrirtækjasérsniðin þjálfun
Öll námskeiðin okkar er hægt að sníða að þörfum og áskorunum fyrirtækisins þíns. Hafðu samband og við munum hjálpa þér að finna góðar lausnir.
Hafðu samband
Fyrir almennar fyrirspurnir


Aquatiq Iceland
Steingrímur Helgu Jóhannesson
Sales & Food Safety Specialist