Sérfræðingar í matvælaöryggi
Við bjóðum uppá ýmsar lausnir varðandi gæðamál í matvælavinnslum, hreinsiefnum, þvottakerfum, hreinlætislausnum og matvæla öryggisnámskeið fyrir alþjóðlegan matvælaiðnað
Hvernig getum við hjálpað þér?
Aquatiq býður upp á eftirtalda vöruflokka fyrir matvælaöryggið:

Þrifaefni
Sérhæfð hreinsiefni, bæði sótthreinsiefni og sápur fyrir matvælaiðnað og fiskeldi.

Þjálfun & úttektir
Við aðstoðum matvælaiðnaðinn við að koma í veg fyrir og lágmarka áhættu tengda matvælaöryggi.

Hugbúnaður og úrvinnsla
Aquatiq ONE & Sensilist

Þrifakerfi
Öflug þrifa- og þvottakerfi sérhönnuð í matvælavinnsluna.
Aquatiq. Við bjöðum upp á heildarlausn í matvælaöryggi, sem nær yfir alla virðiskeðjuna. Aðferðafræði okkar er alltaf sú sama: Við greinum aðstæður, ráðleggjum búnað og hreinsi efni. Og veitum hnitmiðaða og faglega þjálfun. Mottó Aquatiq er What it takes. Við munum því gera það sem þarf til að tryggja matvælaöryggið þitt.

Hafðu samband við okkur
Fyrir frekari upplýsingar
Aquatiq ehf Grandagarði 16 101 Reykjavík


Aquatiq Iceland
Steingrímur Helgu Jóhannesson
Sales & Food Safety Specialist