Þrifanámskeið fyrir matvælavinnslur

Grunnatriði hreinlætis fyrir örugga matvælaframleiðslu

Markmið námskeiðs

  • Auka þekkingu á hreinlæti og örveruáhættu
  • Kenna réttr aðferðir við dagleg þrif og sótthreinsun
  • Stuðla að öruggri matvælaframleiðslu
  • Auka meðvitund um mikilvægi persónulegs hreinlætis
  • HMS

Hvað er í námskeiðinu

  • Grunnatriði hreinlætis í matvælaframleiðslu
  • Rétt þrifaröð og aðferðafræði
  • Notkun á hreinsiefnum
  • Skilningur á örveruhættu og mengun
  • Notkun og þrif á þrifabúnaði
  • Eftirlit og skráning

Hvað er mikilvægt í þrifum

  • Fjarlægja laus óhreinindi
  • Forskolun
  • Notkun hreinsiefna
  • Almenn djúpþrif
  • Skolun
  • Sótthreinsun
  • Frágangur

Notkun þrifaefna

  • Magn og styrkur
  • Tími og meðhöndlun
  • Öryggi starfsmanna

Hafðu samband við okkur fyrir upplýsingar og skráningu

Aquatiq ehf Grandagarði 16 101 Reykjavík

Aquatiq Iceland

Rúnar Birgisson

General Manager

Aquatiq Iceland

Steingrímur Helgu Jóhannesson

Sales & Food Safety Specialist