Lumitester Smart ATP-mælir (Kikkoman A3)

Lumitester Smart ATP-mælirinn er sá eini á markaðnum sem mælir ekki aðeins ATP, heldur einnig sameindirnar AMP og ADP. Þessi svokallaða A3 mæling gefur mun stöðugri og áreiðanlegri niðurstöðu en ef byggt er á ATP einu saman.

Vöruheiti: ATP Lumitester Smart (Kikkoman A3)

Mælitími: 10 sekúndur

Aðferð: RLU (Relative Light Unit)

Orka: 2 stk AA alkalískar rafhlöður eða 2 stk AA Ni-MH endurhlaðanlegar rafhlöður

Stærð: 65 × 175 × 32 mm / 255 g (án rafhlaðna)

Aukahlutir: 2 stk AA alkalískar rafhlöður, hreinsibursti, USB snúra, ól, flýtileiðbeiningar

Vörunúmer: SL50

Related products

LuciPac A3 Surface (20×5 pokar)

Sýnatökupinnar sem passa fyrir Kikkoman Lumitester Smart ATP-mælinn og Kikkoman Lumitester PD-30 ATP-mælinn til að mæla hreinleika yfirborða.

LuciPac A3 Water (20×5 pokar)

Sýnatökupinnar sem passa fyrir Kikkoman Lumitester Smart ATP-mælinn og Kikkoman Lumitester PD-30 ATP-mælinn til að mæla hreinleika í vatni, drykkjarvörum og öðrum vökva.

Hafðu samband við okkur

Fyrir frekari upplýsingar

Aquatiq Iceland

Rúnar Birgisson

General Manager

Aquatiq Iceland

Steingrímur Helgu Jóhannesson

Sales & Food Safety Specialist