Þrif í lokuðum kerfum (Clean in place – CIP)

Clean in Place aðferðin hentar við þrif á lokuðum rörum, tönkum og öðrum lokuðum vinnslubúnaði sem of tímafrekt er að taka í sundur. Í laxavinnslu eru kerfin notuð til að þrífa vacuum lagnir og kerfi. En kerfin eru einnig notuð í mjólkuriðnaði og í brugghúsum.

Kerfin okkar

Alsjálfvirk kerfi með:

  • Sveigjanlegu notendavænu viðmóti sem gefur góða stillimöguleika
  • Tankakerfi fyrir efni
  • Skynjurum
  • Lokum
  • Varmaskiptum
  • Gagna samskiptum við önnur kerfi
  • Róterandi hreinsispíssar þar sem ekki er hægt að beita turbulence flæði

Cip tæknin

  • Hreinsiefnum er dælt á háum hraða og þannig skapast óreiðukennt vatnsflæði sem hreinsar rörin mekanískt að innan.
  • Þar sem ekki er hægt að nota turbulent flæði er beitt annað hvort föstum spíssum eða snúningsspíssum sem hreinsa valin svæði.
  • Hreinsiferillinn er hannaður og breyturnar sem unnið er með eru tími, hitastig, flæðið og efnastyrkur.

Við höfum yfir að ráða hópi sérfræðinga sem sjá um uppsetningu kerfanna og við notum aðeins bestu fáanlegu íhluti til þess að tryggja hámarks árangur.

Hafðu samband eða kíktu við á skrifstofunni

til að vita meira um þrifa-, hreinsi- og þvottakerfin okkar

Aquatiq Iceland

Rúnar Birgisson

General Manager

Aquatiq Iceland

Steingrímur Helgu Jóhannesson

Sales & Food Safety Specialist