Sjálfvirk þrifakerfi

Skilvirk, áreiðanleg og hagkvæm þrif á færibandakerfum.

Þrif á færiböndum í matvælaiðnaðinum eru krefjandi og tímafrekt verk þegar það er gert handvirkt. Með sjálfvirkum þvottakerfum fyrir færibönd náið þið skilvirkum, áhrifaríkum og hagkvæmum þrifum — og alltaf sömu gæði í hvert einasta skipti.

Sjálfvirk hreinsikerfi fyrir færibönd

Kerfin okkar eru hönnuð til að hreinsa jafnvel erfiðustu svæði hvað aðgengi varðar, og tryggja ítarlega sótthreinsun og draga þannig úr tímafreku handvirku starfi. Með því að tengja sjálfvirka færibandaþvottakerfið við miðlægu skammtastöðina þína, og setja upp fastar spíssa innan á og untan á beltunum, gerum við hreinsunarferlið algerlega sjálfvirkt.

Kerfið keyrir sérsniðin þvottaprógröm sem stýrð eru af tölvukerfi og nota vatn, hreinsiefni og sótthreinsiefni til að ná bestu mögulegu niðurstöðum. Sjálfvirkni sparar ekki aðeins tíma og vinnu – hún tryggir einnig jöfn og stöðug gæði í þrifunum.

Hafðu samband eða kíktu við á skrifstofu okkar

til heyra meira um hvernig við getum sparað þér tíma og fjármuni með sjálfvirku færibandaþrifakerfi við þrif á vinnslunni þinni

Aquatiq Iceland

Rúnar Birgisson

General Manager

Aquatiq Iceland

Steingrímur Helgu Jóhannesson

Sales & Food Safety Specialist