Vörur

Árangursríkar lausnir fyrir þrif, sótthreinsun og eftirlit með hreinlæti

Aqua Biocip

Aqua Biocip er fljótandi, mjög basískt hringrásarhreinsiefni (C.I.P).

Aqua CIP Alka 14

Sterkt basískt, fljótandi CIP-hreinsiefni.

Aqua CIP PH

Fljótandi súrt hreinsiefni ætlað til að fjarlægja kalkútfellingar og prótein af búnaði, gólfum og veggjum í matvælaiðnaði.

Aqua CIP PHF

Aqua CIP PHF er fljótandi, mjög súrt hreinsiefni.

Aqua Clean

Mjög basískt froðuhreinsiefni fyrir yfirborð á eldisbátum, fóðurbátum og búnaði í fiskeldisiðnaði.

Aqua Des

Aqua Des er breiðvirkt, fljótandi sótthreinsiefni byggt á ediksýruperoxíði (pereddiksýru).

Aqua Des Foam PAA

Fljótandi, öflugt sótthreinsiefni fyrir yfirborðshreinsun, byggt á ediksýruperoxíði (pereddiksýru)

Aqua Foam Alkachlor

Þessi vara er mjög áhrifaríkt froðuhreinsiefni fyrir alla yfirborðsfleti, áhöld og búnað sem notaður er í matvælaiðnaði, sérstaklega í kjöt-, fisk- og alifuglavinnslu.

Aqua Foam Alka Max

Mjög sterkt basískt froðuhreinsiefni fyrir krefjandi þrif í matvælaiðnaði.

Aqua Foam Alka Plus

Aqua Foam Alka Plus er fljótandi og áhrifaríkt froðuhreinsiefni með basa (lúti) til hreinsunar á efiðum próteinum, fitu og olíublettum.

Aqua Foam Alka SMS

Basískt, fljótandi froðuhreinsiefni með tæringareyði (inhibitor), ætlað til þrifa á yfirborði úr léttefnum eins og stáli, áli og sambærilegum efnum.

Aqua Foam PH

Fljótandi súrt hreinsiefni ætlað til að fjarlægja kalk- og próteinútfellingar af búnaði, gólfum og veggjum í matvælaiðnaði.

Birchmeier Spray-Matic 20 SH

Lágþrýstingsdæla úr ryðfríu stáli með hjólabúnaði

Birchmeier Foam-Matic 5 P

Kvoðubrúsi til að leggja sýrukvoðu á vinnslubúnað

Birchmeier Foam-Matic 5 E

Kvoðubrúsi til að leggja sápukvoðu á vinnslubúnað

Birchmeier Clean-Matic 5 E

Hágæða þrýstidæla til úðunar á sápu og sótthreinsiefnum

Aquatiq ONE Digital

Bráðsnjallt hjálpartæki fyrir Matvælaöryggið. Heldur sjálfvirkt utan um rannsóknarniðurstöður í vinnsluferlinum og sýnir þær á grafískan hátt. Getur sparað eitt stöðugildi í innslætti gagna og hjálpar við að fá yfirsýn yfir hvað er að gerast í vinnslunni er varðar trend í örverumælingum og öðrum tölulegum upplýsingum.

ATP Lumitester Smart (Kikkoman A3)

Lumitester Smart ATP-mælirinn er sá eini á markaðnum sem mælir ekki aðeins ATP, heldur einnig sameindirnar AMP og ADP. Þessi svokallaða A3 mæling gefur mun stöðugri og áreiðanlegri niðurstöðu en ef byggt er á ATP einu saman.

LuciPac A3 Surface (20×5 pokar)

Sýnatökupinnar sem passa fyrir Kikkoman Lumitester Smart ATP-mælinn og Kikkoman Lumitester PD-30 ATP-mælinn til að mæla hreinleika yfirborða.

LuciPac A3 Water (20×5 pokar)

Sýnatökupinnar sem passa fyrir Kikkoman Lumitester Smart ATP-mælinn og Kikkoman Lumitester PD-30 ATP-mælinn til að mæla hreinleika í vatni, drykkjarvörum og öðrum vökva.

Upphengiskrókur fyrir slöngu

Krókur til að hengja upp slöngu

Spíssa hengi LT 316L

Til að hafa spíssana á vísum stað

Slönguhengi (vír) 25m 1/2" 316L

Sýruþolið slönguhengi

Slönguhengi (vír) 60m 1/2" 316L

Sýruþolið slönguhengi

Spíss fyrir sótthreinsiefni

Til úðunar á sótthreinsiefnum

Lágþrýstiloki

Lágþrýstiloki með
handfangi.

Spúlbyssa ST-2725

Með snúnings- og lágþrýstihraðtengi.

Spúlbyssa ST-1500 SS

Háþrýsti spúlbyssa með snúningslið og háþrýsti hraðtengi

Þvottaspíssar

Þvottaspíssar fyrir grófhreinsun, skolun, kvoðun og sótthreinsun

Nederman 886 slönguhjól, 1/2" tengi

Slönguhjól 1/2" úr ryðfríu stáli

Róterandi spíss með 3ja metra slöngu og LP tengi

Róterandi spíss til að þrífa grönn rör og slöngur, eins og t.d. í slægingarvélum í laxavinnslu, ofl.

Super Nobel Air 1/2" 25m fyrir slönguhjól

Efnaslanga 1/2"

Foodjet 1/2" fyrir slönguhjól – 25 metrar

Skol-/efnaslanga fyrir slönguhjól, 25 metrar, slétt yfirborð

Flux tunnudæla – mótor / dæluverk

Tunnudæla til öruggrar dælingar á efnum milli íláta

Sótthreinsispjót

Spjót til úðunar á sótthreinsiefnum

Kvoðuspjót 400mm

Kvoðuspjót 400mm með 65150 spíss og LP hraðtengi

Spúlspjót 700 mm

Spúlspjót, lengd 700mm með háþrýstigtengi (HP 2521) og 2540 spíss.

Spúlspjót 800 mm

Spúlspjót, L800mm, með lágþrýsti hraðtengi (LP) og spíss

Stillanlegur spíss 16L með stálhettu

Stillanlegur spíss

Stillanlegur spíss 22L með stálhettu

Stillanlegur spíss

Spíss 8003

Spíss ryðfrítt stál 1/4"

Hraðtengi HANN 1/2" innri gengjur

Hraðtengi lágþrýsti (LP), 1/2" innri gengjur, hert stál

Hraðtengi HANN 3/8" innri gengjur

Hraðtengi lágþrýsti (LP), 3/8" innri gengjur, hert stál

Hraðtengi HANN 1/4" innri gengjur

Hraðtengi lágþrýsti (LP), 1/4" innri gengjur, hert stál

Hraðtenging HÚN 1/2"

Lágþrýstings hraðtengin með 1/2" ytri skrúfgangi, ryðfrítt stál, blátt hlífðarlok

Hraðtenging HÚN 3/8" innri skrúfgangur

Lágþrýsti hraðtengi (LP) með innri 3/8 skrúfgangi, ryðfrítt stál og blátt plast

Róterandi spíssar fyrir þvott á rörum og lögnum

Öflugir róterandi spíssar fyrir þvott á rörum, lögnum og slöngum

Hraðtengi HANN með 1/2" ytri gegnjum

Lágþrýsti hraðtengi (LP) með 1/2" ytri gengjum

Dowty pakkning 1/2"

Dowty pakkning (bonded seal) 1/2" – ryðfrítt stál 316L og Viton gúmmí

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af hreinsiefnum og sótthreinsivörum sem eru sérsniðnar fyrir matvælaiðnaðinn, ásamt ATP-mælum og fylgihlutum til hraðrar og öruggrar mælingar á hreinlæti. Vörurnar henta vel fyrir matvælaiðnaðinn og tryggja að búnaðurinn þinn fá örugga hreinsun sem varðveitir yfirborð og losar þig við örverur. Kynntu þér vörurnar og hafðu samband til að fá ráðgjöf og sérsniðnar lausnir.

Hafðu samband við okkur

Fyrir frekari upplýsingar

Aquatiq ehf Grandagarði 16 101 Reykjavík

Aquatiq Iceland

Rúnar Birgisson

General Manager

Aquatiq Iceland

Steingrímur Helgu Jóhannesson

Sales & Food Safety Specialist