Færanleg þrifastöð
Þvottakerfi sem hægt er að flytja hvert sem er. Auðvelt þægilegt og skilvirkt.

Öflug og sveigjanleg þrifastöð. Hönnuð fyrir umhverfi þar sem hreinlæti skiptir miklu máli.
Færanlegu hreinsistöðvarnar okkar eru hannaðar fyrir hámarks sveigjanleika og afköst – hvar sem þú þarft á þeim að halda. Færanlega þvottastöðin tekur lítið pláss og er auðveld í flutningi, er öflug í þrifum og hentar vel á þröngum svæðum og einnig þar sem þrífa þarf mörg dreifð svæði.
Stöðin inniheldur
- Afkastamikla vatnsþrýsti dælu
- Allt í einu tæki sem tengist vatni og rafmagni
- Þrifavæn hönnun – auðvelt að þrífa tækið sjálft
- Tíðnistýrð vatnsdæla
- Innbyggð loftpressa
- Geymsla fyrir hreinsiefni, slöngu og spíssa
Kostir
- Yfirburða hreinsigeta á yfirborðum vinnslubúnaðar og húsnæðis
- Hentar jafn litlum vinnslum sem og vinnslum með mörgum dreifðum vinnslusvæðum
- Vel færanleg og auðvelt að stinga í samband – þarf ekki uppsetningarmann
- Hentar vel fyrir hinar ýmsu gerðir hreinsiefna
- Auðveld í þrifum og viðhaldi
Tæknilýsing
- Til bæði sem 20 bör eða 40 bör. Mælum í flestum tilfellum með 40 börum.
- Til með og án slönguhjóls
- Vinnur með vatnsþrýsting sem er 3-6 bör
- Kemur með slöngum, spíssum og byssu
- Pláss fyrir sápu og sótthreinsiefni í 25 lítra brúsum í sjálfri stöðinni
LWP-M II: Tilbúinn fyrir hvaða áskorun sem er
Færanlega þvottastöðin LWP-M II er flaggskip okkar í færanlegum lág- og meðalþrýsti þrifastöðvum. Hreinsistöðin er kjörin fyrir matvælaiðnað þar sem hreinlæti er ófráríkjanleg krafa, svo sem í kjötvinnslu, alífuglavinnslu, mjólkurvinnslu, brugghúsum, fiskvinnslu, blandaðri matvælavinnslu, stóreldhúsum mötuneyta og veitingastaða og jafnvel í vinnsluskipum og í öðrum færanlegum vinnslueiningum.
Sterkleg hönnun, mikill færanleiki og fjölhæf hönnun gerir þrifastöðina að fullkomnum þrifafélaga í fjölbreyttu umhverfi matvælaframleiðslunnar.
Hafðu samband eða kíktu við á skrifstofu okkar
til heyra meira um hvernig við getum aðstoðað þig við val á rétta þvottakerfinu við þrif á vinnslunni þinni


Aquatiq Iceland
Steingrímur Helgu Jóhannesson
Sales & Food Safety Specialist