Stjórnandi til leigu

Ráðið einn af sérfræðingum okkar ef þú þarft á sérþekkingu eða getu að halda.

Það er oft þörf á að styrkja eigið teymi í ýmsum verkefnum annaðhvort í formi aukins mannafla eða í formi sérþekkingar. Efþað hentar þá bjóðum við upp á að ráða sérfræðinga frá Aquatiq til að fylgjast með og viðhalda gæðakerfum. Umfang og tímalengd verður sérsniðið að þörfum fyrirtækisins.

Hafðu samband

Fyrir almennar fyrirspurnir

Aquatiq Iceland

Rúnar Birgisson

General Manager

Aquatiq Iceland

Steingrímur Helgu Jóhannesson

Sales & Food Safety Specialist