Aqua San Wipes sótthreinsiþurrkur í fötu

þrif- og sótthreinsiklútar sem innihalda spritt og henta vel fyrir þrif á búnaði í matvælaiðnaði.

Sérlega hentugir fyrir yfirborð sem eru viðkvæm fyrir vatni, t.d. tölvuskjái, snertiskjái, takka og annan viðkvæman búnað á vinnslutækjum, sem og fyrir prentara, hurðahúna og aðra fleti sem þarf að sótthreinsa.

Sprittklútar fyrir handþrif á búnaði í matvælaiðnaði.

Þyngd:

400 klútar í fötu.

Hver klútur er 20 x 29 cm að stærð.

Hafðu samband við okkur

Kíktu við á skrifstofuna eða sendu okkur línu til að heyra meira um vöruúrval hreinsiefna sem Aquatiq hefur upp á að bjóða.

Aquatiq ehf Grandagarði 16 101 Reykjavík

Aquatiq Iceland

Rúnar Birgisson

General Manager

Aquatiq Iceland

Steingrímur Helgu Jóhannesson

Sales & Food Safety Specialist