Aqua Des Foam PAA
Aqua Des Foam PAA er fljótandi, öflugt sótthreinsiefni fyrir yfirborðshreinsun, byggt á ediksýruperoxíði (pereddiksýru).
Varan hefur víðtæka virkni gegn flestum gerðum örvera. Er freiðandi.
Við úðun með lágþrýstikerfi eða styrkleikasprautu myndast létt merkjafroða. Froðan dregur úr óþægilegri lykt og bleytir yfirborð vel, sem tryggir árangursríka sótthreinsun. Þegar varan er notuð við ráðlagðan styrk, snertitíma og hitastig, má nota hana á málma.
Þyngd
- 21 kg (Vörunúmer: H608B)
- 220 kg (Vörunúmer: H608A)
- 1040 kg (Vörunúmer: H608M)

Hafðu samband við okkur
Kíktu við á skrifstofuna eða sendu okkur línu til að heyra meira um vöruúrval hreinsiefna sem Aquatiq hefur upp á að bjóða.
Aquatiq ehf Grandagarði 16 101 Reykjavík


Aquatiq Iceland
Steingrímur Helgu Jóhannesson
Sales & Food Safety Specialist